Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Fyrirhyggjulaus íslensk athafnasemi í hnotskurn
4.2.2009 | 15:53
Frábær saga sem getur hægast verið myndlíking á fíflaskapnum sem einkennir íslenska athafnasemi undanfarna áratugi: Togaraofvæðing, Fiskeldi án fyrirhyggju, Loðdýrarækt við hvern sveitabæ, Virkjum allt!, Einkavinavæðing ríkisfyrirtækja, Bankaútrásarsprengja, Álver über alles .... Listinn er langur.
Kjarni sögunnar er að loftbóluflugstjórinn í belgkörfunni lætur öll augljós viðvörunarmerki lönd og leið - hirðir hvorki um líf og limi nærstaddra né eignir sem kunna að skaðast af vitleysunni. Hlustar ekki á neinn og heimtar vitleysuna í loftið hvað sem það kostar.
Ætlum við að halda áfram á sömu braut?
Ómar Ragnarsson: Skelfileg lífsreynsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)