Fyrirhyggjulaus íslensk athafnasemi í hnotskurn

Frábćr saga sem getur hćgast veriđ myndlíking á fíflaskapnum sem einkennir íslenska athafnasemi undanfarna áratugi:  Togaraofvćđing, Fiskeldi án fyrirhyggju, Lođdýrarćkt viđ hvern sveitabć, Virkjum allt!, Einkavinavćđing ríkisfyrirtćkja, Bankaútrásarsprengja, Álver über alles ....    Listinn er langur. 

Kjarni sögunnar er ađ loftbóluflugstjórinn í belgkörfunni lćtur öll augljós viđvörunarmerki lönd og leiđ - hirđir hvorki um líf og limi nćrstaddra né eignir sem kunna ađ skađast af vitleysunni.  Hlustar ekki á neinn og heimtar vitleysuna í loftiđ hvađ sem ţađ kostar.

Ćtlum viđ ađ halda áfram á sömu braut?


mbl.is Ómar Ragnarsson: „Skelfileg lífsreynsla“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband